VERÐLISTI 

Brúðkaup

Pakki 1: Athöfn (ca 30 mín): 70.000 - a.m.k. 30 myndir

Pakki 2: Myndataka (ca. 1 klst): 90.000 - 50-60 myndir

Pakki 3: Athöfn + veisla: 130.000 - ca. 100 myndir

Pakki 4: Athöfn + veisla + myndataka: 160.000 - ca. 130-150 myndir

Pakki 5: Allur dagurinn (undirbúningur, athöfn, myndataka, veisla): 200.000 - ca. 200 myndir

Innifalið í brúðkaupsmyndatöku:

A.m.k. einn undirbúningsfundur

Unnar myndir (fjöldi fer eftir pakka) afhentar rafrænt

Unnar myndir bæði í fullri upplausn og fyrir samfélagsmiðla

Almenn myndataka:

Ferming, portrait, börn, fjölskyldur o.fl.

1/2 klst (ca. 20 myndir): 20.000

1 klst (ca. 30 myndir): 35.000

2 klst (ca. 45 myndir): 50.000

Gjafabréf

Viltu gefa einhverjum myndatöku? Hafðu samband á dagnysteindors@gmail.com og við útbúum gjafabréf